Hvað er CRM?

Customer Relationship Management

CRM stendur fyrir „Customer Relationship Management“ sem oft er kallað viðskiptamannakerfi á íslensku, en CRM getur verið svo miklu miklu meira en það.

Dynamics CRM er hægt að sérsníða að þínum kröfum.

CRM gefur þér yfirsýn yfir öll samskipti,  mál og sölutækifæri sem þú átt við þína viðskiptamenn.

Dynamics CRM kom fyrst út fyrir 11 árum síðan og hefur verið upp uppfært reglulega siðan af Microsoft.

Lausnir Explore CRM

Við bjóðum uppá þessar lausnir til að styrkja CRM kerfið þitt enn frekar

Excel Marketing Import

Lausn sem gerir þér kleift að lesa lista beint úr excel.

CRM Viðskiptamannagrunnur

Aðgangur og samþætting við fyrirtækja- og þjóðskrá svo þú getur byggt upp viðskiptamannagrunn á einfaldan hátt.

Tímaskráningarkerfi

Haltu utan um tímaskráningar fyrirtækisins í Dynamics CRM

SMS tilkynningar

Sendu SMS tilkynningar beint á viðskiptavini þína úr CRM kerfinu.

Samskiptasýn

Samskiptasagan sett fram á aðgengilegan hátt.

Account Plan

Ræktaðu garðinn við núverandi viðskiptavini. Stilltu upp lágmarkssnertingu við mikilvægustu viðskiptavinina.

Viðskiptavinir

Við höfum víðtæka reynslu með fyrirtækjum hérlendis sem spannar fjölda atvinnugeira á Íslandi.
  • Special Tours
  • Naust
  • Orkuveita Reykjavíkur
  • Orka Náttúrunnar
  • Arion Banki
  • Inkasso
  • Kvika
  • Veitur
  • Advania

Silver Partners with Microsoft