Ávinningur fyrirtækisins
 • Sjálfvirkni ferla

  Digital transformation sem minnkar handavinnu

 • Algjör yfirsýn

  Hvernig miðar okkur að settu marki

 • Upplýsingar og Þekking

  Eign fyrirtækisins, byggð í rauntíma, aðgengileg

 • Samþykktarferli

  Powerapps samþykktarferli í gegnum síma

 • Lykiltölur

  Skýr mynd í formi mælaborða

 • Stöðug bæting

  Framúrskarandi vinnubrögð greind og fjölfölduð

 • Þjónustustig tryggt

  Heildræn upplifun viðskiptavina

 • Betri vinnustaður

  Jafna álag niður á starfsmenn

 • Samræmt vinnulag

  Sami rammi, sömu hugtök, sama verkfæri, einsleit skilaboð

 • Bætt fyrirtækjamenning

  Lifandi verkfæri í stöðugri þróun sem smitast inn í fyrirtækjamenninguna

 • Endurgjöf

  Starfsmenn geta séð hvernig þeir standa sig miðað við aðra starfsmenn, óbein endurgjöf

Ávinningur notenda
 • Skipulag

  Með mínu vinnuborði geta notendur hafa yfirsýn yfir öll þau verk og erindi sem tengjast þeim

 • Rekjanleiki

  Hvar er erindið statt, hver hefur komið að því, hvaða samskipti hafa átt sér stað. Hver er með boltann og fylgja eftir erindum

 • Einfaldleiki

  Tenging við Outlook þar sem notendur eru vanir að vinna. Notendaviðmót er einfalt og einsleitt, fækka “Clickum” og “Scrolli”

 • Betri þjónusta

  Allar upplýsingar til staðar, hægt að klára mál í fyrstu snertingu við viðskiptavini

 • Þekkja viðskiptavininn

  Veita persónulegri þjónstu og hafa skilning á því sem viðskiptavinur er að leita eftir

 • Hugarró

  Setja inn áminningar sem eru framundand, þannig að hlutir gleymast ekki

 • Aðgengi upplýsinga

  Geta nálgast upplýsingar um viðskiptavini og erindi á einfaldan hátt