Image

Nánar um mikilvægi mannlega þáttarins

 • Hugarfar

  Hvernig tökum við nýjungum í okkar fyrirtæki? Opinn hugur og viljinn til þess að endurskoða, bæta sig og skoða aðrar leiðir að sama marki eru lykilforsenda fyrir því að fyrirtækið fái fjárfestingu sína tilbaka. Færa okkur frá því að vera reactive yfir í að vera meira proactive.

 • Verkferlar og verklag

  Ferli þjónustu, sölu og annara ferla sem styrkja innviði fyrirtækja. Í innleiðingu á CRM er farið í naflaskoðun á ferlum og þeir lagaðir til og einfaldaðir ef hægt er. Sýnilegt öllum starfsmönnum sem eykur á sama skilninga á því hvernig við veitum góða þjónustu.

 • Stuðningur stjórnenda

  Stjórnendur nota CRM mælaborð á fundum, ath. á öllum stigum forstjóri – framkvæmdastjóri – forstöðumenn – deildarstjórar – hópstjórar.

 • Markmiðasetning

  Stjórnendur nota CRM mælaborð á fundum, ath. á öllum stigum forstjóri – framkvæmdastjóri – forstöðumenn – deildarstjórar – hópstjórar.

 • Þjálfun stjórnenda

  Grunnhugmyndafræði CRM – Mælaborð stjórenda – yfirsýn – lykiltölur – Unnið með mælaborð á fundum.

 • Þjálfun notenda

  farið yfir grunnhugmyndafræði CRM – Helstu aðgerðir – Góð vinnubrögð – vinnusession. Kennsla maður á mann