Lausnir Explore CRM

Lausnirnar falla að kerfinu og er upplifun notenda að þær séu partur kerfinu.


 • Excel viðskiptavina import

  EInfaldar samkeyrslu á viðskiptavinalista úr Excel inn í Microsoft CRM. Markhópur verður þá til sem síðan er hægt að senda á tölvupósta eða framkvæma herferðir

 • Viðskiptavinaáætlun

  Tryggir að við snertum mikilvægustu viðskiptavini okkar út frá virði þeirra. Plan er sett yfir árið með símtölum og fundum niður á mánuði. Með mælaborðum er yfirsýn sem sýnir hvort að markmiðum sé náð.

 • Samskiptasýn

  Lifandi mynd af öllum þeim samskiptum sem við höfum haft við viðskiptavininn og virkar með aðgangsstýringum sem kerfið býður upp á.

 • Tímaskráning

  Notendavæn tímaskráningarlausn, skráðu tímanna þína beint í gegnum snjallsímann. Skráningarnar skila sér í CRM þar sem notkun á mælaborðum sýnir góða yfirsýn yfir skráða tíma eftir starfsmönnum, verkefnum, viðskiptavinum og svo frv.

 • Samþykktarferli

  Þegar starfsmenn þurfa að fá samþykki fyrir t.d. kaupum, ferðalögum eða ákvörðun sem varðar viðskiptavin. Í ferlinu geta yfirmenn samþykkt í gegnum tölvupóst sinn, símann eða smáforrit (app).

 • eX - Files

  Nálgastu skjöl viðskiptavina hratt og örugglega, notandi einfaldalega flettir upp viðskiptvininum í CRM og nálgast skjölin tengd honum beint þar í gegn. Vinnur vel með Sharepoint, Blob og M-files

 • Erinda - extension

  Viðbótarvirkni inn á erindi (case) hluta þar sem rekjanleiki, viðhengjavirkni og fleiri þættir eru settir saman í pakka til að flýta og spara í uppsetning á erindum.

Image