UM Explore CRM

Um okkur

Fyrirtækið var stofnað í september 2014 og hefur það meginmarkmið að aðstoða viðskiptavini í að innleiða CRM með árangursríkum hætti

Markmið okkar þegar fyrirtækið var stofnað var þríþætt, númer eitt var að hafa gaman í vinnunni, í öðru lagi að veita faglega ráðgjöf og síðan að eiga traust viðskiptasamband við okkar viðskiptavini þar sem það byggist á langtímasambandi. Frá því að fyrirtækið var stofnað með þrem starfsmönnum þá hafa þrír bæst við hópinn. Við leggjum mikið upp úr því að vaxa rólega þar sem tími til að byggja upp þekkingu starfsmanna tekur langan tíma. Þannig höfum við náð að veita góða þjónustu þar sem við vitum að besta auglýsing okkar eru ánægðir viðskiptavinir.

 

Við strákarnir


Við erum hressir og alltaf til í að vinna með skemmtilegu fólki

Eyvindur Ívar Guðmundsson M.Sc í stjórnun, UPF Ráðgjafis. 859 9353

19 ára reynsla í CRM
7 ára reynsla í Microsoft Dynamics 365,
Vottaður í Prince II,
MCTS Sure step, Customization og Application

Helgi Már Erlingsson
M. Sc. í tölvunarfræði Ráðgjafi / Forritaris. 822 2279

18 ára reynsla í UT.
6 ára reynsla í Microsoft Dynamics 365.
Vottaður Scrum Master
MCTS í Customization og Configuration og Sure step

Ragnar Miguel Herreros B.Sc. í tölvunarfræði Ráðgjafi / Forritaris. 773 0321

19 ára reynsla í UT.
7 ára reynsla í Microsoft Dynamics 365
Microsoft Certfified Technology specialist (MCTS)

Quang Nguyen, B.sc. í tölvunarfræði HR Forritari

2. ára reynsla í UT.
1 árs reynsla í Microsoft Dynamics 365

Birkir Freyr Baldursson, nemi í tölvunarfræði HR Forritari

0+ ára reynsla í UT og 0+ ára reynsla í Dynamics 365

Steinar Marínó Hilmarsson, B.Sc. í tölvunarfræði Forritari

2 ára reynsla í UT,
2 ára reynsla í Microsoft Dynamics 365