Vegferðin

Vegferðin

Tímasetningar hvenær við byrjuðum að vinna með okkar viðskiptavinum og hvenær starfsmenn mættu til leiks

 • 2019 JANÚAR

  Miðstöðin fer í loftið með samskipta og skjalalausn í Microsoft skýjinu

 • 2018 DESEMBER

  LÍN velur Explore CRM til að komast í skýjið með Dynamics 365

 • 2018 OKTÓBER

  BM Vallá velur Explore CRM til samstarfs í Dynamics 365

 • 2018 ÁGÚST

  Johann Rönning semur við Explore CRM

 • 2018 JÚLÍ

  Miðstöðin velur Explore CRM til að innleiða Dynamics 365 eftir útboð hjá Ríkiskaupum

 • 2018 APRÍL

  Birkir Freyr hefur störf sem forritari hjá Explore CRM. Birkir er að ljúka B.Sc. námi í Tölvunarfræði við HR.

 • 2018 MARS

  Hey Iceland (Bændaferðir) og N1 velja Explore CRM sem samstarfsaðila í innleiðingu á Microsoft CRM

 • 2018 JANÚAR

  Quang Nguyen hefur störf sem forritari hjá Explore CRM. Hann er með B.Sc í tölvunarfræði úr HR. Áður starfaði Quang hjá LS Retail. Bláa Lónið semur við Explore CRM með innleiðingu á CRM

 • 2017 OKTÓBER

  Curio velur Explore til að innleiða CRM

 • 2017 SEPTEMBER

  AÞ Þrif notar MS CRM til að halda utan um tímaskráningar.

 • 2017 ÁGÚST

  LS Retail hefur greiningarvinnu með Explore varðandi innleiðingu á MS CRM.

 • 2017 JÚNÍ

  Steinar hefur störf sem forritari hjá Explore CRM. Hann er með B.Sc í tölvunarfræði úr Háskólanum í Reykjavík. Saga Travel velur Explore til að innleiða CRM.

 • 2017 MAÍ

  Eirvík velur Explore til að innleiða CRM.

 • 2017 APRÍL

  TRUENORTH velur Explore CRM til að innleiða Microsoft CRM. Mannvit byrjar greiningarvinnu og innleiðingu á CRM.

 • 2017 MARS

  Kaupfélag Skagfirðinga velur Explore CRM til að innleiða Microsoft CRM. Deloitte velur Explore CRM til að aðstoða við CRM kerfi þeirra.

 • 2017 FEBRÚAR

  Íslandsbanki ákveður að vinna með Explore CRM í innleiðingu á Microsoft CRM

 • 2017 JANÚAR

  ÁTVR velur Explore CRM til að aðstoða við Microsoft CRM.

 • 2016 DESEMBER

  A4 hefur ráðgjöf með Explore CRM vegna innleiðingar á CRM.

 • 2016 SEPTEMBER

  Íslandsstofa velur Explore CRM til að innleiða CRM.

 • 2016 ÁGÚST

  Opin Kerfi semur við Explore CRM til að veita ráðgjöf og uppfærslu á CRM.

 • 2016 JÚLÍ

  Advania velur Explore til að veita ráðgjöf í innleiðing á CRM.

 • 2016 MAÍ

  Naust Marine hefur innleiðingu á MS CRM með Explore.

 • 2016 JANÚAR

  Símon Adolf Haraldsson hefur störf og mun vinna í ráðgjöf og sölu. Símon er með MBA frá HR. AGR Dynamics hefur innleiðingu á CRM.

 • 2015 SEPTEMBER

  Inkasso velur Explore CRM til að innleiða Microsoft CRM fyrir Inkasso og Faktoría.

 • 2015 JÚLÍ

  Special Tours velur Explore CRM til að innleiða Microsoft CRM.

 • 2015 FEBRÚAR

  MP banki síðar Kvika velur Explore CRM til að innleiða Microsoft CRM.

 • 2014 OKTÓBER

  OR ákveður að byrja að vinna með Explore.

 • 2014 OKTÓBER

  Arion banki verður fyrsti viðskiptavinur Explore CRM.

 • 2014 SEPTEMBER

  Explore CRM stofnað með þremur einstaklingum. Þeir eru Eyvindur Ívar, Helgi Már og Ragnar Miquel